Uncategorized — 25/07/2014 at 15:08

Myndir: Arsenal æfir af krafti.

by

Arsenal er núna á fullu á æfingum fyrir leikinn gegn Thierry Henry og félögum í New York Red Bulls. Thierry Henry mætti á æfinguna til að fylgjast með gömlu félögum sínum og heilsa uppá gamla þjálfara sinn.

Leikurinn hefst klukkan 21:00 á íslenskum tíma á morgun og er þetta fyrsti leikur Arsenal í Bandaríkjunum í 25 ár.


Ritari – Davíð Guðmundsson

Comments

comments