Uncategorized — 02/06/2015 at 22:33

Myndband: Zelalem er einfaldlega með þetta!

by

gedion-zelalem

Hinn ungi Gedion Zelalem átti frábæra stoðsendingu fyrir hönd Bandaríkjanna á HM U-20 ára landsliða gegn Nýja-Sjálandi á þriðjudag.

Gedion Zelalem er 18 ára miðjumaður sem hefur framúrskarandi tækni og sköpunargáfu miðað við aldur og þetta myndband sýnir það.

Frábærlega gert hjá okkar manni, sem bankar fast á dyrnar hjá aðalliði félagsins. Spurning hvort hann brjóti sér leið inn í aðalliðið á næsta tímabili? Það er þó aldrei að vita!

Sjón er sögu ríkari, smelltu hér til að sjá myndbandið

Comments

comments