Uncategorized — 08/04/2013 at 21:26

Myndband: Gnabry með stórkostlegt mark í tapi gegn Liverpool

by

Arsenal FC v FC Schalke 04 - UEFA Champions League

U-21 árs lið Arsenal tapaði í dag 3-2 gegn Liverpool í leik sem fór fram á Anfield.

Það voru hinir stórefnilegu Sergey Gnabry og Chuba Akpom sem skoruðu mörk Arsenal liðsins en þess má geta að Wojciech Szczesny, sem hefur misst sæti sitt í aðalliðinu byrjaði leikinn.

Hægt er að sjá myndband af stórglæsilegu skoti Gnabry hér

Eyþór Oddsson

Comments

comments