Arsenal Almennt, Landsleikir — 31/08/2016 at 22:56

Mustafi og Özil spiluðu í kvöld

by

CrNR8MMXgAEc76-

Tveir leikmenn Arsenal léku með landsliði sínu í kvöld þeir Özil og Mustafi, Özil kom inná á 63 mínútu og Mustafi lék allan leikinn fyrir Þýskaland sem spilaði við Finnland í kvöld og vann 2-0 en þetta var vináttuleikur og síðasti leikur Bastian Schweinsteiger fyrir þjóðverjana. Mezut Özil skoraði seinna markið í leiknum.

Þið getið svo séð mörkin hér að neðan

Finnst þér rétt að lána Jack Wilshere ?

View Results

Loading ... Loading ...

Comments

comments