Uncategorized — 15/03/2012 at 15:06

Moussa Dembele orðaður við Arsenal

by

Nýjasti leikmaðurinn sem er sterklega orðaður við Arsenal þessa daganna er Belgíski miðju/sóknar maðurinn Moussa Dembele sem leikur með Fulham en hann hefur verið í góðu formi í allan vetur og hefur samtals skorað 6 mörk og átt 8 stoðsendingar þessar nærri tvö leiktímabil sem hann hefur leikið með Fulham.

Bæði Tottenham og Liverpool er einnig talin vera á eftir leikmanninum.

Nánari upplýsingar um Dembele er að finna hér

Comments

comments