Uncategorized — 17/03/2013 at 22:59

Monreal með sitt fyrsta mark í 0-2 sigri

by

MonrealvsSwansea

 

Arsenal náði sér í 3 stig um helgina með því að vinna Swansea 2-0 á The Liberty Stadium. Nacho Monreal skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal og Gervinho náði loks að hitta á markið og skoraði.

Í baráttunni um 4 sætið er það að frétta að Tottenham tapaði um helgina og Chelsea vann. Arsenal er þá núna 4 stigum á eftir Tottenham en með leik til góða. Chelsea er í 3 sæti með 55 stig, aðeins 5 stigum á undan Arsenal.

lid_swansea

Comments

comments