Uncategorized — 13/08/2012 at 14:17

Miyaichi til Wigan, að láni.

by

Arsenal hefur lánað Ryo Miyaichi út þetta tímabil til Wigan og mun hann þá ná sér í reynslu með Wigan í vetur en hann var hálft síðasta tímabil í láni hjá Bolton. Miyaichi sem er 19 ára hefur aðeins leikið tvo leiki með aðalliði Arsenal, báða í Carling bikarnum.

Vonandi fær Miyaichi að leika sem mest með Wigan í vetur.

 

Comments

comments