Arsenalklúbburinn — 18/09/2016 at 22:55

Mikið af varningi að koma til baka

by

Eins og einhverjir félagsmenn hafa komist að þá hefur varningurinn fyrir tímabilið 2016/2017 verið sendur út.

Hins vegar þá hafa mörgum láðst að koma til okkar í stjórninni breyttum heimilisföngum. Staðan er þannig að nokkuð hundruð pökkum hefur verið skilað og er formaðurinn að drukkna í endursendingum.

Ef félagsmenn vijla fá varninginn sinn þá vinsamlegast sendið okkur rétt heimilisfang á e-mail-ið arsenalklubburinn@gmail.com

Stjórnin

A_I

Comments

comments