Miðar

Ef þú ert miðlimur í Arsenalklúbbnum á Íslandi þá er möguleiki fyrir þig að nálgast miða á Emirates Stadium í gegnum klúbbinn.

Þumalputta reglan er sú að sækja þarf um miða 10 vikum fyrir leikdag. Ef þú ert að leita að miðum þá bendi ég á netfangið arsenalmidar@gmail.com