Uncategorized — 08/05/2014 at 17:59

Miðar á úrslitaleikinn

by

hullvsArsenal

Sælir kæru félagar.

Okkur í miðanefnd langar að koma það á framfæri að Arsenalklúbburinn á Íslandi mun EKKI fá neina miða á úrslitaleik Arsenal og Hull í FA Cup, því miður.

Þannig að ykkur er alveg óhætt að hætta að senda e-mail og SMS.

Siggi formaður og Hilmar varaformaður.

Comments

comments