Uncategorized — 02/09/2013 at 21:40

Mesut Ozil kominn á 42.5 milljónir punda

by

mesutozil_1628626a

Nú er búið að staðfesta að Mesut Ozil er gegnginn til liðs við Arsenal og það fyrir metfé, 42.5 miljónir punda. Hann er keyptur frá Real Madrid.

Ozil er 24 ára miðjumaður og er Þjóðverji og hittir þá fyrir landliðsfélaga sína Podolski og Mertesacker. Hann hefur leikið 47 landsleiki og skorað 17 mörk fyrir Þýskaland. Hann lék nú síðast með Real Madrid en hefur einnig leikið fyrir Schalke og Bremen í Þýskalandi.

Fyrir Real Madrid lék hann 159 leiki. Líklega mun hann leika í treyju númer 11 en það á þó eftir að staðfesta það.

Ozil sagði

“I am thrilled to be joining a club of the stature of Arsenal and am looking forward to playing in the Premier League. It will be great for my own personal development as a player and I am particularly looking forward to working with Arsène Wenger.

“From our negotiations it is clear the Club has huge ambition and I look forward to being part of an exciting future.”

Til hamingju Arsenalmenn.

 

Comments

comments