Uncategorized — 04/05/2013 at 11:57

Meiðslafréttir fyrir QPR

by

Arsenal v Southampton - Premier League

Eins og vanalega þá talaði Wenger við blaðamenn í gær.

Engin ný meiðsli eru að herja liðið og því hefur Wenger í höndunum sama hóp og gegn Man Utd.

Jafnframt talaði Wenger um það að hann muni gefa Podolski fleiri tækifæri á að spila upp á topp.

Leikurinn í dag er seinni parts leikur og er skyldusigur ef Arsenal ætlar sér að komast í Meistaradeildina að ári.

SHG

Comments

comments