Uncategorized — 11/04/2013 at 16:29

Meiðslafréttir fyrir Norwich leikinn

by

West Bromwich Albion v Arsenal - Premier League

Arsenal spilar við Norwich á Emirates á laugardaginn klukkan 15:00.

Wenger ræddi því við blaðamenn um meiðslafréttir Arsenal.

Góðu fréttirnar eru þær að Jack byrjaði að æfa með liðinu í gær og Theo mun byrja á morgun. Það eru því 90% líkur á það þeir verði með gegn Norwich.

Hins vegar þá er Rosicky aumur aftan í læri og því óvíst hvort hann geti spilað leikinn.

Þá mun fyrirliðinn Thomas Vermaelen endurheimta sæti sitt í liðinu þar sem Per Mertesacker er í leikbanni.

SHG

Comments

comments