Uncategorized — 31/08/2014 at 13:39

Martin Keown segir Arsenal skorta reynslu frammi.

by

martin-keown

Arsenal gosögnin Martin keown er sannfærður um að Arsenal vanti meiri reynslu í framlínu sína.

Keown segir það ekki rétt gagnvart stuðningsmönnum félagsins að þeir þurfi að bíða endalaust eftir að það komi stjörnu framherji úr unglingastarfinu og að liðinu vanti reynslumikinn framherja strax.
“Arsenal stuðningsmenn vilja ekki bíða eftir að unglingur sé tilbúinn”

Comments

comments