Uncategorized — 21/10/2011 at 00:40

Marseille – Arsenal 0-1

by

Arsenal lagði Marseille á útivelli 0-1 með marki sem skorað var á síðustu mínútu leiksins og þá erum við að tala um 92 mínútu. Aaron Ramsey sem kom inná sem varamaður á 78 mínútu skoraði markið.

Það er því ekki hægt að segja annað en að þessi sigur hafi verið mjög sætur eftir mjög svo erfiðan leik.

 

 

BYRJUNARLIÐIÐ:

Wojciech Szczesny
Carl Jenkinson(62)
Per Mertesacker
Laurent Koscielny
Andre Santos
Alex Song
Tomas Rosicky
Mikel Arteta
Andrey Arshavin(78)
Theo Walcott(67)
Robin van Persie

BEKKURINN:

Lukasz Fabianski
Johan Djourou(62)
Francis Coquelin
Aaron Ramsey(78)
Yossi Benayoun
Gervinho(67)
Marouane Chamakh

Comments

comments