Uncategorized — 03/07/2013 at 14:49

Mannone seldur til Sunderland

by

FC Schalke 04 v Arsenal FC - UEFA Champions League

Eftir 8 ár hjá Arsenal og einungis 23 leiki þá hefur Vito Mannone verið seldur til Sunderland.

Vito kom til Arsenal 17 ára gamall og spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal 21 árs. Hann náði aldrei að vinna sér inn sæti í liði Arsenal en eftir að Sunderland seldi Mignolet til Liverpool þá má gera ráð fyrir því að Mannone sé að fara að spila reglulega þar.

Talið er að Sunderland borgi 2,8 milljónir punda fyrir Mannone.

SHG

 

Comments

comments