Uncategorized — 02/07/2012 at 13:25

Losnaðu við að borga seðilgjald

by

Þann 16. júlí fer stjórnin af stað í að búa til greiðsluseðla.

Ef félagsmenn vilja spara sér aukakostnað vegna greiðsluseðilsgerðar þá er tími til 15. júlí að millifæra félagsgjaldið inn á reikning klúbbsins. Það er gert með því að leggja inná bankabók 0143-26-1413, kennitala 620196-2669.

Fullt gjald er 2.800 kr. Minnum einnig á fjölskyldutilboðið okkar (þá er miðað við fólk sem er með sama lögheimili) fyrstu tveir borgi fullt gjald, sá þriðji borgar hálft gjald og aðrir fá frítt.

Stjórnin

Comments

comments