Uncategorized — 16/07/2014 at 12:21

Ljungberg og Poulter í nýrri PUMA auglýsingu

by

Poulter

Puma hefur nú gefið út auglýsingu sem inniheldur fullt af Arsenal stuðningsmönnum, Freddie Ljungberg og golf snillingnum Ian Poulter sem hefur haldið með Arsenal frá unga aldri. Auglýsingin er hér að neðan.  Einnig má sjá myndband af Puma kynningunni sem var þann 10 Júlí.

httpv://youtu.be/MyEAQh-Euo0

httpv://youtu.be/kzicUib_VMg

Comments

comments