Uncategorized — 03/09/2012 at 21:47

Liverpool – Arsenal 0-2

by

Þriðji leikur Arsenal í deildinni á þessu tímabili var spilaður í gær og ekki voru úrslitin af verri endanum. 0-2 sigur og Podolski og Cazorla með sín fyrstu mörk fyrir Arsenal.

Arsenal spilaði frábærlega í leiknum að mínu mati. Diaby, Cazorla og Podolski spiluðu vel og Giroud var óheppinn að ná ekki að skora í leiknum.

3 Stig í hús og liggjum við nú í 8 sæti í deildinni með 5 stig.

 

Lið Arsenal:

Mannone
Jenkinson
Mertesacker
Vermaelen        (90) Koscielny
Gibbs
Diaby
Cazorla
Arteta
Alex Oxlade-Chamberlain     (73) Ramsey
Giroud
Podolski      (82)  Santos

Comments

comments