Uncategorized — 22/05/2015 at 12:04

Liðsfréttir fyrir síðasta deildarleikinn

by

Welbeck loves

Liðið
Höfum engin ný meiðsli frá síðasta leik nema nokkra þreytta leggi í lok leiksins en við sjáum til hvernig allir endurheimta fyrir sunnudaginn. Við fáum ekki Danny Welbeck, Alex Oxlade-Chamberlain byrjar aftur að æfa á fullu í dag og einnig Mathieu Debuchy. Þeir eru mjög tæpir.

Danny Welbeck
Verður ekki tilbúinn á sunnudag en það er góður séns á að hann verði tilbúinn fyrir enska landsliðið en það er erfitt að vita. Hann átti við hnjávandamál að stríða og fer að æfa í dag í fyrsta sinn. Við verðum að bíða eftir svörun líkama hans við því til að vita hvort það sé jákvætt. Hann gæti verið tilbúinn fljótt. Hann gæti verið tilbúinn fyrir úrslitaleik FA Cup því ef hann verður ekki tilbúinn þá, verður hann ekki tilbúinn fyrir England.

Alex Oxlade-Chamberlain
Gæti spilað úrslitaleikinn þar sem hann hefur æfingar á nýjan leik í dag og við sjáum hvernig líkaminn hans svarar því.

EEO

Comments

comments