Uncategorized — 07/08/2014 at 10:11

Liðin sem Arsenal getur mætt

by

Á morgun verður dregið í síðustu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar.

10 lið eru eftir en Arsenal er í efri styrkleikaflokki og getur því bara dregist gegn liði í neðri styrkleikaflokknum. Þau eru:
Athletic Bilbao
Lille
Copenhagen
Standard Liege
Besiktas

Það verður að viðurkennast að leikur gegn Kaupmannahöfn væri vel þeginn.

SHG

20140807-101024-36624158.jpg

Comments

comments