Uncategorized — 09/07/2011 at 19:26

Liðið sem fer til Asíu

by

 

Arsenal gaf í dag út lista yfir þá leikmenn sem munu ferðast með liðinu til Asíu en liðið mun spila þar tvo leiki ásamt því að æfa. Cesc Fabregas fer ekki með til Asíu en Samir Nasri fer með.

Liðið sem fer til Asíu:

Wojciech Szczesny
Vito Mannone
Sebastien Squillaci
Johan Djourou
Kieran Gibbs
Carl Jenkinson
Laurent Koscielny
Andrey Arshavin
Marouane Chamakh
Ryo Miyaichi
Armand Traore
Thomas Vermaelen
Bacary Sagna
Theo Walcott
Alex Song
Jack Wilshere
Tomas Rosicky
Denilson
Aaron Ramsey
Emmanuel Frimpong
Samir Nasri
Carlos Vela
Robin van Persie

Comments

comments