Uncategorized — 11/08/2011 at 11:06

Leikmenn Arsenal og úrslit landsleikja

by

10 leikmenn Arsenal spiluðu landsleiki í gærkvöldi og er hér stiklað á stóru hvað varðar leiki þeirra.

Gervinho
Ivory Coast v Israel
Fílabeinsströndin vann þennan leik 4-3 og átti Gervinho stórann þátt í tveimur mörkum þeirra.

Aaron Ramsey
Wales v Australia
Wales tapaði fyrir Ástralíu 1-2. Aaron Ramsey var fyrirliði Wales en lék aðeins fyrri hálfleikinn.

Samir Nasri og Bacary Sagna
France v Chile
Frakkar gerði 1-1 jafntefli við Chile. Nasri lék í heilar 68 mínútur og Sagna í 81 mínútu.

Wojciech Szczesny
Poland v Georgia
Pólland vann leikinn 1-0, ekki er vitað hvort Szczesny lék.

Johan Djourou
Liechtenstein v Switzerland
Sviss vann þennan leik 1-2. Ekki er vitað hvort Djourou lék.

Andrey Arshavin
Russia v Serbia
Rússar sigruðu Serba 1-0. Arshavin lék í 31 mínútu í leiknum.

Tomas Rosicky
Norway v Czech Republic
Noregur vann þennan leik 3-0. Ekki er vitað hvort Rosicky lék.

Nicklas Bendtner
Scotland v Denmark
Skotar unnu þennan leik 2-1. Bendtner lék í 45 mínútur.

Armand Traore
Senegal v Morocco
Morokkó vann Senegal 0-2. Ekki er vitað hvort Traore lék.

 

Comments

comments