Uncategorized — 21/09/2013 at 14:38

Leikmannafréttir fyrir leikinn gegn Stoke

by

Arsenal Squad Photograph

Arsenal tekur á móti Stoke á morgun, sem gæti orðið fyrsti heimaleikur Özil.

Allir leikmannirnir sem spiluðu gegn Marseille eru heilir og við gætum fengið að sjá Arteta aftur.

Arteta er byrjaður að æfa á fullu og gæti því verið í liðinu á morgun.

SHG

Comments

comments