Uncategorized — 03/09/2012 at 22:50

Leikmaður mánaðarins – Veggspjald

by

Á þessu tímabili verðum við með veggspjöld í upphafi hvers mánaðar. Fréttaritarar velja mann mánaðarins og Trausti fær frjálsar hendur með að búa til veggspjald í HQ

Það er nýi Spánverjinn okkar Santi Cazorla sem varð fyrir valinu í ágúst.

Hér má ná í myndina í almennilega gæðum.

SHG

Comments

comments