Uncategorized — 28/08/2014 at 19:52

Leikjaprógramið í Meistaradeildinni – Byrjað í Þýskalandi

by

Kieran Gibbs

Dregið var í Meistaradeild Evrópu í dag og óhætt að segja að Arsenal hafi fengið sterkan riðil.

Í þriðja sinn á aðeins fjórum árum mætir Arsenal liði Borussia Dortmund frá Þýskalandi, en Dortmund sem kunnugt er fóru í úrslitaleik keppninnar fyrir tveimur árum og biðu þar lægri hlut gegn löndum sínum í Bayern.

Galatasaray frá Tyrklandi drógust einnig í riðilinn, en þeir eru með ógnarsterkt lið og ættu að reynast sterkari en landar þeirra í Besiktas sem Arsenal sló út í gærkvöld.

Þriðja liðið er síðan lið Anderlecht frá Belgíu.

1. leikur
Borussia Dortmund v Arsenal FC
Þriðjudag 16. September 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

2. leikur
Arsenal FC v Galatasaray A.S.
Miðvikudag 1. Október 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

3. leikur
R.S.C. Anderlecht v Arsenal FC
Miðvikudag 22. október 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

4. leikur
Arsenal FC v R.S.C. Anderlecht
Þriðjudag 4. Nóvember 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

5. leikur
Arsenal FC v Borussia Dortmund
Miðvikudag 26. Nóvember 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

6. leikur
Galatasaray A.S. v Arsenal FC
Þriðjudag 9. Desember 2014
Klukkan: 19.45 Breskur tími

Eyþór Oddsson

Comments

comments