Arsenal Almennt — 28/08/2015 at 09:22

Lánsmenn: Zelalem og Crowley lofa góðu

by

gedion-zelalem

Dan Crowley (Barnsley)
Daniel Crowley spilaði 120 mínútur í framlengdum leik Barnsley gegn Everton í deildarbikarnum á miðvikudaginn. Crowley skoraði mark eftir um klukkutíma leik og kom Barnsley í 3-2, en Romelu Lukaku tókst að jafna og koma leiknum í framlengingu þar sem Everton vann á endanum, 5-3.

Gedion Zelalem (Rangers)
Gedion Zelalem spilaði 90 mínútur þegar Rangers sigraði Airdrieonians 5-0. Zelalem spilaði þarna sinn fyrsta leik eftir að hann fór til félagsins á láni og setti tvær stoðsendingar.

Comments

comments