Uncategorized — 19/05/2012 at 16:56

Lansbury fagnar með West Ham

by

Nú rétt í þessu þá vann West Ham sig upp um deild í hreinum úrslitaleik um 3 sætið í Championship deildinni (2.deild). Henri Lansbury hefur spilað með West Ham í vetur en hann var þar í láni. Hann birti þessa mynd af sér á Twitter rétt áðan.

Henri spilaði þó ekkert í þessum leik en hann spilaði 23 leiki með West Ham í vetur og skoraði í þeim 1 mark. West Ham vann Blackpool 2-1 á Wembley.

Comments

comments