Uncategorized — 22/11/2011 at 15:08

Ladies komnar í 8 liða úrslit

by

Kvennalið Arsenal eða Arsenal ladies eins og þær heita hafa nú tryggt sér sæti í 8 liða Úrslitum meistaradeildar Evrópu en liðið vann 6-2 sigur samanlagt á Rayo Vallecano frá Spáni fyrir nokkrum dögum síðan.

Dregið var síðan á Fimmtudaginn síðasta um það hvaða lið mættust í 8 liða úrslitum og fékk Arsenal sænska liðið Gothenburg.

Ef Arsenal nær að vinna Gothenburg í 8 liða úrslitunum þá mun liðið spila við annaðhvort lið Malmö eða Frankfurt.

Leikirnir við Gothenburg verða spilaðir í Mars á næsta ári.

Quarter-Finals (14/15 and 21/22 March):
1: FC Malmö (SWE) v 1. FFC Frankfurt (GER)
2: Olympique Lyonnais (FRA, holders) v Brøndby IF (DEN)
3: 1. FFC Turbine Potsdam (GER) v FC Rossiyanka (RUS)
4: Arsenal LFC (ENG) v Göteborg FC (SWE)

Semi-Finals (14/15 and 21/22 April):

1: Lyon or Brøndby v Potsdam or Rossiyanka
2: Arsenal or Göteborg v Malmö or Frankfurt

Comments

comments