Uncategorized — 01/09/2013 at 19:54

Kristján Ástvaldsson vann í innskráningarleiknum

by

arsenal_iceland

 

Þeir sem ekki voru búnir að sjá hver vinningshafinn er, þá er hann Kristján Ástvaldsson búsettur á Þingeyri sem vann í innskráningarleiknum. Hann vinnur ferð fyrir sjálfan sig og einn annan í hópferð klúbbsins á Arsenal – Liverpool.

Einnig var dreginn út annar vinningur, Arsenal búningur þ.e. treyja, buxur og sokkar. Daníel Ágúst Birgisson Hrísrima í Reykjavík hlaut þann vinning.

Og svo var þriðji vinningurinn Arsenal treyja en hana vann Tómas Daði Jónasson á Húsavík. Hann er svo sannarlega Jónasson þó ég hafi lesið Jónsson í myndbandinu.

Haft verður samband við vinningshafana.

Drátturinn: http://www.screenr.com/lgrH

Stjórnin

Comments

comments