Uncategorized — 03/07/2011 at 15:32

Kristinn mun dæma í Emirates Cup

by

Samkvæmt frétt frá visir.is þá hefur Kristni Jakobssyni verið boðið að dæma leik í Emirates Cup núna í Ágúst. Boca Juniors, PSG, NY Red Bulls og Arsenal spila á þessu móti sem haldið er núna í að ég held fimmta skipti.

Þetta kom fram í þættinum fótbolti.net á Xinu í gær. En það var Gylfi Þór Orrason sem greindi frá þessu.

Að sjáfsögðu er þetta mikill heiður fyrir Kristinn sem hefur verið einn besti dómari þessa lands í töluverðann tíma.

Comments

comments