Uncategorized — 09/07/2012 at 13:08

Koscielny að fá nýjan samning

by

Laurent Koscielny sem að mati flestra Arsenalmanna sló í gegn í fyrra er í viðræðum við Arsenal F.C. um nýjan samning. Núverandi samningur Koscielny rennur út 2014 en Arsenal vill að hann semji til ársons 2017.

Koscielny var einn besti leikmaður Arsenal síðasta tímabils og náði að brjóta sér inn í landslið Frakka.

Arsenal ætlar sér ekki að lenda í því næstu árin sem r að gerast með Persie og Walcott núna. Vermaelen skrifaði undir langtímasamning á síðasta tímabili og núna er útlit fyrir að Koscielny geri hið sama.

SHG

Comments

comments