Uncategorized — 16/07/2014 at 22:41

Klúbburinn og Gaman Ferðir bjóða langveikum börnum á Emirates

by

Arsenal v West Bromwich Albion - Premier League

Hjálpaðu til við að velja hver fer á leikinn með Arsenalklúbbnum og Gaman Ferðum.

Arsenalklúbburinn á Íslandi í samstarfi við Gaman Ferðir bjóða tveimur langveikum börnum á Emirates Stadium (ásamt aðstandanda) á leik Arsenal og Burnley, sem spilaður verður laugardaginn 1. nóvember n.k.

Innifalið er flug, gisting í þrjár nætur, miði á leikinn, Arsenaltreyja (og fararstjórn).

Arsenalklúbburinn óskar eftir tilnefningum/ábendingum um börn sem verða valinn til fararinnar. ´

Ábendingum óskast skilað á www.arsenal.is/burnley. Þar sem nafn, kennitala o.s.frv. kemur fram, í síðasta lagi fyrir laugardaginn 30. ágúst 2014. Valið verður tilkynnt laugardaginn 6. september.

Stjórnin

 

Comments

comments