Uncategorized — 25/02/2014 at 22:38

Joel Campbell skoraði gegn Man Utd (Video)

by

Man Utd lék í meistaradeildinni í kvöld gegn Olympiakos en Joel Campbell, leikmaður Arsenal er einmitt í láni hjá gríska liðinu.  Campbell skoraði gegn Manchester United í kvöld og fylgir markið hér með.

Campbell hefur gengið ágætlega í Grikklandi, leikið 24 leiki og skorað 7. Campbell skrifaði á Twitter í kvöld “A night to remember”

CampbellTwitter


OLY 2-0 MUN – 25.2.2014 – HD – 3RBY.NET by 3rby

Comments

comments