Uncategorized — 16/04/2012 at 10:03

Joel Campbell skoraði fyrir Lorient (video)

by

Joel Campbell skoraði mjög svo fallegt mark fyrir FC Lorient í frönsku deildarbikarkeppninni um helgina en Lorient vann leikinn 2-1.

Campbell var keyptur til Arsenal í Ágúst síðastliðnum en var lánaður beint til Frakklands þar sem ekki fékkst atvinnuleyfi fyrir hann á Englandi. Campbell er í láni þar ásamt öðrum Arsenal framherja sem heitir Gilles Sunu. Campbell hefur skorað 3 mörk í 20 leikjum fyrir FC Lorient.

Markið getið þið séð hér að neðan:


FC Lorient 2 – 1 Montpellier HSC by nike7sport

Comments

comments