Uncategorized — 04/08/2011 at 15:00

Joel Campbell skoraði 2 í gærkvöldi

by

Heimsmeistarakeppni U-20 liða er í gangi þessa daganna í Kólumbíu og þó svo að Joel Campbell sé ekki leikmaður Arsenal officially þá getur maður nú ekki annað en fylgst með kauða. Hann skoraði 2 mörk í gærkvöldi í leik sem Kosta Ríka vann 3-2 gegn Ástralíu. Youtube myndband fylgir.

httpv://youtu.be/h0fKjfrl1Ms

Comments

comments