Uncategorized — 07/07/2012 at 22:10

Joel Campbell lánaður til Spánar

by

Ekki tókst að fá atvinnuleyfi fyrir Joel Campbell og því fer hann aftur á lán. Í þetta skipti til Spánar.

Síðasta tímabil fór hann til Frakklands, eða til Lorient þar sem ahnn skoraði 3 mörk í 25 leikjum.

Komandi tímabil mun hann spila með Real Betis. Betis spilar í efstu deild á Spáni eftir að hafa lent í 13 sæti af 20 liðum í fyrra. Það verður gaman að fylgjst með Joel etja kappi við Barcelona og Real Madrid þó skemmtilegra hefði verið að sjá hann spila með Arsenal.

SHG

Comments

comments