Uncategorized — 14/07/2015 at 18:42

Jenkinson skrifar undirlangtíma samning en lánaður aftur til West Ham

by

S

Bakvörðurinn Carl Jenkinson hefur skrifað undir nýjan langtíma samning við Arsenal en þetta staðfestir heimasíða Arsenal fyrr í dag.

Jenkinson verður jafnframt lánaður til West Ham United á nýjan leik en hann spilaði með West Ham á láni alla seinustu leiktíð og þótti standa sig með prýði.

Jenkinson kom til Arsenal frá Charlton Athletic árið 2011 og spilað 57 leiki fyrir félagið.

EEO

Comments

comments