Uncategorized — 31/07/2014 at 20:58

Jenkinson lánaður til West Ham

by

S

Carl Jenkinson hefur verið lánaður til West Ham út tímabilið 2014/2015.

Það var nokkuð ljóst að tækifærin yrðu fá þegar Calum Chambers var keyptur. En Carl var sem betur fer ekki seldur, enda ungur og getur nýst Arsenal seinna.

Jenko hefur spilað 57 leiki og skorað eitt mark fyrir Arsenal.

SHG

Borehamwood v Arsenal: Pre-Season Friendly

Comments

comments