Uncategorized — 04/08/2011 at 20:05

Jenkinson fær númerið 25

by

Búið er að staðfesta að Carl Jenkinson, nýr varnarmaður í liði Arsenal fær númerið 25 á treyjuna sína. Hann segir að hann hafi valið þetta númer í fyrsta lagi afþví að það var laust og í öðru lagi vegna þess að þetta sé númerið á húsi foreldra hans.

Þó svo að það hafi í raun komið strax í ljós að hann hefði valið númerið 25 þá var það ekki staðfest að hann fengi þetta númer fyrr en í dag.

 

Comments

comments