Uncategorized — 26/07/2011 at 20:12

Jay Emmanuel-Thomas Seldur

by

Jay Emmanuel-Thomas var í dag seldur frá Arsenal til Ipswich fyrir um 1.1 milljón punda. Emmanuel-Thomas sem er fæddur árið 1990 og var í láni hjá Cardiff frá Janúar 2011 til loka leiktíðar og gekk ekkert alltof vel, lék 16 leiki og skoraði í þeim 2 mörk. Alls lék hann 29 leiki og skoraði 12 mörk á síðustu leiktíð og þá er talið með varaliðs leikirnir hjá Arsenal líka.

 

Comments

comments