Uncategorized — 26/07/2011 at 20:08

James Shea lánaður í League Two

by

Ungi markvörðurinn James Shea hefur verið lánaður frá Arsenal til Dagenham & Redbridge sem leikur í Football league two (4 deild) út þessa leiktíð, 2011-2012. Shea sem er 20 ára lék 11 leiki með varaliðinu í fyrra og hélt hreinu í þremur leikjum.

Comments

comments