Uncategorized — 07/01/2013 at 18:14

Jafntefli í FA bikarnum

by

podolskiswansea

Arsenal spilaði sinn fyrsta leik í FA bikarnum í gærdag og ekki leit þetta nú vel út alveg fram á 81 mínútu en Arsenal var 1-0 undir í leiknum alveg þangað til Podolski náði að setja hann eftir að hann hafði komið inná sem varamaður. Kieran Gibbs gerði svo stór-glæsilegt mark á 83 mínútu en Swansea lék sér að vörn Arsenal stuttu síðar og lokastaðan því 2- jafntefli.

Arsenal og Swansea munu mætast aftur á Emirates Stadium þann 16 Janúar. Leikja dagskrá Arsenal verður því ansi ströng næstu daga.

swanseaarsenalfacup1stleg


แอิืืืืืืิสกดเดกหว by footyroom

Comments

comments