Uncategorized — 17/07/2012 at 22:21

Íslenskum ársmiðahöfum fjölgar

by

Það er alltaf gaman að fá svona símtöl og e-mail eins og stjórninni hefur borist síðustu daga.

En stjórn Arsenalklúbbsins á Íslandi hefur fengið vitneskjum það að Íslenskum ársmiðahöfum á Emirates Stadium hefur fjölgað um tvo á fjórum dögum.

Ekki leiðinlegar fréttir fyrir þessa tvo meðlimi sem hafa verið í klúbbnum í mörg ár.

Stjórnin

Comments

comments