Uncategorized — 09/08/2013 at 18:33

Ignasi Miquel lánaður til Leicester

by

Vietnam v Arsenal

Enn heldur hópurinn áfram að þynnast. En Arsenal hefur lánað Ignasi Miquel til Leicester.

Einu heilu miðverðirnir sem eru á launaskrá aðalliðsins núna, þegar 8 dagar er í fyrsta leik, eru Koscielny og Mertesacker.

Sagna hefur að vísu sýnt það að hann geti leyst þessa stöðu af en þá er auðvitað verið að fórna besta hægri bakverði Arsenal.

Vonandi fær hann þó næga reynslu hjá Leicester en hann þarf á henni að halda.

SHG

Comments

comments