Uncategorized — 02/08/2011 at 23:26

Ignasi Miquel evrópumeistari U-19

by

Spænska landslið U-19 leikmanna varð í gær Evrópumeistari á EM sem var haldið í Rúmeníu. Ignasi Miquel, leikmaður Arsenal spilaði alla leiki Spánar en flestir ættu að vita að hann er miðvörður. Miquel lék sinn fyrsta aðal-liðsleik Arsenal á síðasta tímabili.

Spænsk knattspyrna er svo sannarlega aðslá í gegn þessa daganna. A lið Spánar eru Heimsmeistarar, U-21 lið þeirra eru Evrópumeistarar og svo varð nú U-19 liðið Evrópumeistari. U-17 kvennaliðið Spánar vann Evrópumeistaratitilinn fyrir stuttu og svo er U-20 lið Spánar að kepa á U-20 Evrópukeppninni í Kólumbíu. Spánn vann úrslitaleikinn 3-2 gegn Tékkum. Þetta er í fimmta skipti sem Spánn vinnur Evrópumeistaratitilinn í flokki U-19

Ignasi Miquel er 18 ára, bráðum 19 og er 193 cm á hæð.

Comments

comments