Uncategorized — 24/03/2014 at 19:55

Hvorugur fær leikbann

by

 

Arsenal Training Session

Bæði Alex Oxlade-Chamberlain og Kieran Gibbs verða með Arsenal þegar þeir taka á móti Swansea á morgun.

The FA komast að þeirri niðurstöðu að rauða spjaldið sem Gibbs fékk en ekki Alex átti aldrei að vera rautt heldur gult og því færist leikbannið ekki yfir á Alex.

Þetta verður að teljast góðar fréttir fyrir Arsenal þar sem Koscielny er meiddur og þá getur Vermaelen spilað í sinni stöðu á morgun.

SHG

Comments

comments