Uncategorized — 11/12/2014 at 13:15

Hvaða liðum getur Arsenal mætt?

by

Galatasaray AS v Arsenal FC - UEFA Champions League

 

Arsenal verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit á mánudaginn í Meistaradeild Evrópu.

Arsenal endaði í öðru sæti í sínum riðli í og mæta því lið sem unnu sinn riðil.

Þeir geta aftur á móti ekki mætt Dortmund aftur og ekki lið frá sama landi. Þau lið sem Arsenal getur mætt eru þessi:

Atletico Madrid Spánn
Real Madrid Spánn
Barcelona Spánn

Monaco Frakkland
Porto Portúgal
Bayern Munich Þýskaland

Comments

comments