Leikjaumfjöllun — 02/01/2016 at 17:11

Hundraðasti 1-0 deildarsigur Arsenal

by

Mark frá Koscielny dugði gegn Newcastle í dag. En leikmenn jafnt sem aðdáendur geta þakkað Cech fyrir stigin þrjú.

Arsenal átti ekki sinn besta leik í dag en Cech stóð vaktina í búrinu vel og því dugði eitt mark.

Koscielny og Monreal voru aftur mættir í byrjunarliðið en það bætti vörnina ekki mikið sem voru hvað eftir annað opnaðir af sprækum leikmönnum Newcastle.

Á sama tíma gerði Leicester jafntefli við nýliða Bournemouth og er Arsenal því með tveggja stiga forystu á toppnum.

SHG

Comments

comments