Uncategorized — 13/04/2014 at 17:27

Hull vs Arsenal í FA Cup Úrslitum

by

Nú er það komið í ljós að Arsenal mun spila við Hull City í úrslitaleik FA bikarsins þann 17 Maí á Wembley. Hull City vann Sheffield United í dag 5-3 í seinni undanúrslitaleiknum.

Comments

comments